Marglituð motta, snjallsími og fingur að spila á mottuna
Tónlistar-Sphero / Music Sphero

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Aldur
8 ára og eldri
Börn
Skapandi tækni
Tónlist

Smiðja | Tónlistar-Sphero

Fimmtudagur 2. nóvember 2023

Langar þig að spila tónlist með því einu að snerta ávexti? Eða bækur? Eða bara hvað sem er, sem er einlitt? Þá verður þú að skrá þig í þessa smiðju!

10 pláss í boði.
Börn yngri en 8 ára mæti í fylgd með fullorðnum.

Hvað er þetta Tónlistar-Sphero?
Tónlistar-Sphero gerir börnum kleift að spila tónlist með einföldum hætti.
Notast er við smáforritið Specdrums Edu, sérstaka fingrahringi og tónlistarmottu.
Hringarnir greina einnig liti annarstaðar en á mottunni svo að hægt er að slá á hvað sem er, sem er einlitt og þá kemur hljóð.

Hér er forritið: https://apps.apple.com/us/app/specdrums-edu/id1123774766

Kynningarmyndbönd:
https://www.youtube.com/watch?v=3916TgLt2v8
https://www.youtube.com/watch?v=ywrYoqRYx_g

 

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is