
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
Allur
Tungumál
-
Börn
Perlum páskaskraut
Þriðjudagur 15. apríl 2025
Nýtum páskafríið vel og perlum fallegt páskaskraut saman.
Við verðum með úrval af perlum í páskalitunum og allskonar leiðbeiningar til að perla eftir. Skrautið er svo hægt að hengja á greinar eða út í glugga.
Engin skráning og öll eru velkomin. Athugið að ung börn þurfa að vera í fylgd forráðamanna.
Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230