Ýmis smærri hljóðfæri liggja á borði

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
+4
Börn
Fræðsla
Tónlist

„Lifemusic“ tónlistarsmiðja fyrir fjölskyldur

Laugardagur 17. september 2022

Kennarinn og tónlistarmaðurinn, Adam Świtała, býður okkur í tónlistarsmiðju þar sem við uppgötvum hvernig hljóðfærin og tónlistin, líkt og töfragripir, tengja okkur saman án orða. Stundin er hugsuð fyrir börn með virkri þátttöku fullorðinna.

Engrar tónlistarreynslu krafist, hver spilar og syngur með sínu nefi og hefur gaman.

Fjöldi þátttakenda: 10 fjölskyldur

Skráning er hafin, neðar á þessari síðu.

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is