
Legóskrímsli
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Aldur
Allur
Tungumál
-
Börn
Kubbum saman, það er gaman!
Laugardagur 10. maí 2025
Afi og amma, mamma og pabbi, frændi og frænka og svo auðvitað öll börnin geta notið þess að kubba saman listaverk úr legókubbum.
Leyfið sköpunarkraftinum að blómstra og kubbið saman því það er gaman!
Það verður nóg af legókubbum á staðnum en því miður er ekki í boði að taka listaverkin með sér heim í lok smiðjunnar.
Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230