Krakkahelgi | Jólaföndur í Kringlunni
Krakkahelgi | Jólaföndur í Kringlunni

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgi | Jólaföndur

Laugardagur 8. desember 2018

Komdu að föndra!

Hvað er betra í annríki jólaundirbúningsins en að setjast inn á bókasafn og föndra smá? Losnaðu við jólastressið og komdu þér í jólaskap í leiðinni.

Ókeypis þátttaka og allt efni á staðnum.

Nánari upplýsingar veitir:

Rut Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is