Búningadagur
Búningadagur

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgi | Búningadagur og myndataka

Laugardagur 27. apríl 2019

Boðið verður upp á búningagleði og myndatöku í Borgarbókassafninu í Sólheimum, laugardaginn 27. apríl kl. 12-14. Við opnum stóru búningakistuna okkar og bjóðum ykkur að máta allskonar búninga og til að gleyma ekki þessu augnabliki, tökum við mynd sem þið fáið að taka með ykkur heim.

 

Merki