Búningadagur
Búningadagur

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgi | Búningadagur og myndataka

Laugardagur 27. apríl 2019

Boðið verður upp á búningagleði og myndatöku í Borgarbókassafninu í Sólheimum, laugardaginn 27. apríl kl. 12-14. Við opnum stóru búningakistuna okkar og bjóðum ykkur að máta allskonar búninga og til að gleyma ekki þessu augnabliki, tökum við mynd sem þið fáið að taka með ykkur heim.