Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Borðspilagerð

Sunnudagur 27. september 2020

Skráning er á allflesta viðburði Borgarbókasafnsins og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. 

Sjá nánar HÉR.

  • Staðsetning: Torgið, 1. hæð.
  • Hámarksfjöldi gesta: 9 hópar (2-6 manns í hóp) 

Finnst þér gaman að spila? Langar þig að læra að búa til þitt eigið spil? Á námskeiðinu fá þátttakendur að prófa ýmis borðspil og læra hvað gerir skemmtilegan leik. Út frá því munu þau síðan þróa sín eigin spil.

Embla Vigfúsdóttir leikjahönnuður mun leiða vinnustofuna en hún hefur lært borðspilahönnun og gefið út eigin spil.

Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | S. 411 6100