Heimsálfar
Heimsálfar

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Heimsálfar | Sögustund á frönsku

Sunnudagur 3. febrúar 2019

Laurette Loison mætir í Kringluna og les skemmtilega sögu á frönsku og ensku á bókasafninu. 
Öll börn velkomin! 

_________________________________________________

Lecture de contes en français et en anglais avec Laurette
Dimanche 3 février à 14h
Bibliothèque municipale de Reykjavik | Maison de la culture de Kringlan

Laurette Loison racontera une histoire amusante en français à la bibliothèque. Tous les enfants sont les bienvenus !

_________________________________________________

Á Borgarbókasafninu höldum við reglulega sögustundir á öðrum tungumálum en íslensku. Öll börn eru velkomin og þau mega bjóða vinum sínum, foreldrum, ömmum og öfum með sér. 

Langar þig að vera með sögustund á þínu tungumáli í einu af söfnunum okkar? Ekki hika við að hafa samband við okkur og við finnum góðan tíma. 


Nánari upplýsingar:

Arnfríður Jónasdóttir, deildarbókavörður
arnfridur.jonasdottir@reykjavik.is | s. 411-6200