Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Heimsálfar - Kwentuhan sa Filipino

Sunnudagur 17. mars 2019

***íslenska fyrir neðan

Kwentuhan sa Filipino
Sa Linggo, ika-10 ng Pebrero, magbabasa ng kwentong pambata si Katrina na mula sa Pilipinas. Magaganap ito sa departamento ng kabataan sa ikalawang palapag.

Ang "Heimsálfar" (daigdig ng mga diwata) ay isang multikulturang proyekto mula sa Aklatan ng Lunsod ng Reykjavik, kung saan ang mga pamilya ay nagtitipon-tipon para sa programang naka-sentro sa pakikisama at kwentuhan sa iba’t-ibang wikain.

Nánari upplýsingar / Further information
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is
s. 411-6100

***
Sögustund á filippseysku
Katrina Prunner ætlar að lesa skemmtilega sögu á filippseysku á bókasafninu. Eiginmaður hennar mun þýða söguna yfir á íslensku svo fleiri geti notið hennar. Öll börn velkomin!

Heimsálfaverkefni Borgarbókasafnsins er sjálfboðaverkefni þar sem fólk mætir og les bækur fyrir börn á ýmsum tungumálum. Heimsálfastundirnar eru opnar öllum.

Borgarbókasafnið Grófinni
Tryggvagata 15
101 Reykjavík