
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
Allur
Tungumál
Óháð tungumáli
Börn
Haustfrí | Doppótt langlistaverk
Þriðjudagur 28. október 2025
Finnst þér skemmtilegt að mála? Við ætlum að þekja borðin með pappír, dýfa eyrnapinna í málninguna og leyfa hugmyndfluginu að flæða. Skreyta og mála eða krota og krassa! Sköpum saman langlistaverk.
Þetta er opin smiðja frá kl. 13:00-15:00 og þið getið því verið eins lengi eða stutt og þið viljið.
Öll velkomin.
Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230