Jólapeysa

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Börn
Föndur
Ungmenni

Hannaðu þína eigin jólapeysu

Laugardagur 17. desember 2022

Ruslfrí og jólaleg fjölskyldustund og þar sem við lærum að breyta venjulegri peysu í MJÖG LJÓTA JÓLAPEYSU með aðstoð Önnu Worthington De Matos frá Munasafninu RVK Tool Library.
Þið komið með ykkar eigin peysu en allur efniviður til að skreyta peysurnar verður á staðnum. Gestir eru einnig hvattir til að grípa með sér það sem þeir telja að geti nýst vel í föndrið.
Verið með og umbreytið peysum sem þið eruð hætt að nota í hreint einstakar jólapeysur. 

Þessi viðburður er fyrir fjölskyldur.

Viðburður á facebook.


Nánari upplýsingar: 
Anna Worthington De Matos
anna@munasafn.is