Barnamenningarhátíð Gerðuberg Borgarbókasafnið Jazz fyrir börn
Barnamenningarhátíð Gerðuberg Borgarbókasafnið Jazz fyrir börn

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 15:30
Verð
Frítt
Staður
Borgarbókasafnið Gerðubergi
Hópur
Börn
Börn

Barnamenningarhátíð | Jazzpúkar bregða á leik

Laugardagur 13. apríl 2019

*English below*
Kontrabassaleikarinn Leifur Gunnarsson og félagar gefa spunanum lausna taum og velta fyrir sér hvað sé svona skemmtilegt við jazz? Við ferðumst inn í veröld óbeislaðrar tónsköpunar þar sem krakkar og aðrir gestir fá að upplifa töfrandi tóna, söng dans og klapp og að sjálfsögðu verður hægt að skoða allskonar hljóðfæri.

Viðburðurinn verður í:
Föstudaginn 12 apríl í Borgarbókasafninu Gerðubergi 12. apríl kl. 13.00-13.30 
Föstudaginn 12 apríl í Borgarbókasafninu Gerðubergi 12. apríl kl. 14.00-14.30 
Laugardaginn 13. apríl í Borgarbókasafninu Spönginni kl. 13-13.30
Laugardaginn 13. apríl í Borgarbókasafninu Gerðubergi kl. 15-15.30

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Nánari upplýsingar veitir:
Hólmfríður Ólafsdóttir
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is
S: 4116114

-English version-

No admin
The bass player Leifur Gunnarsson and his partners will take us to an adventure of jazz music and will answer the question, why is jazz music such fun. We travel into the world of music where guests get to experience magical tones, dance, songs and claps and of course, view all kinds of instruments.
The event will take place in Gerduberg on the 12th of April at 13.-13.30 and again at 14-14.30.
Also on Saturday the 13th at 13.00-13.30 in City Library Spöngin and in City Library Gerduberg at 15.00-15.30.

City Library Gerduberg
Gerðubergi 3-5
111 Reykjavík