Lífsstílskaffi | Umhverfisvæn jól
Lífsstílskaffi | Umhverfisvæn jól

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Fræðsla

Umhverfisvæn innpökkun

Mánudagur 9. desember 2019 - Mánudagur 23. desember 2019

Í desember býður Borgarbókasafnið í Kringlunni gestum upp á að pakka jólagjöfunum inn á umhverfisvænan hátt. Við stillum upp borði með gömlum dagblöðum og tímaritum, afskrifuðum bókum og öðrum pappírsafgöngum ásamt límbandi og garni.

Leyfið hugmyndafluginu að njóta sín, hlífið náttúrunni og pakkið gjöfunum inn í rólegheitum á bókasafninu.

Nánari upplýsingar:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is