Bergsveinn Birgisson: Leitin að svarta víkingnum
  • Bók

Leitin að svarta víkingnum

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Eva HauksdóttirBjartur (forlag)
Hver var Geirmundur heljarskinn? Af hverju er engin saga varðveitt af manni sem sagður var „göfgastur landnámsmanna“? Þessi spennandi bók er heillandi ferðalag um forna tíma og fjarlæg lönd – en einnig á slóðir Geirmundar við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn