
Hver var Geirmundur heljarskinn? Af hverju er engin saga varðveitt af manni sem sagður var „göfgastur landnámsmanna“? Þessi spennandi bók er heillandi ferðalag um forna tíma og fjarlæg lönd – en einnig á slóðir Geirmundar við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. (Heimild: Bókatíðindi)