• Bók

Morðið í Austurlandahraðlestinni

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Jakob F. Ásgeirsson
Nokkru eftir miðnætti verður hin fræga Austurlandahraðlest að nema staðar á miðri leið vegna snjóflóðs. Um morguninn kemur í ljós að einn farþeginn hefur verið myrtur í klefa sínum. Ein snjallasta bók drottningar sakamálasögunnar — og frægasta ráðgáta Hercules Poirots— kemur nú út í nýrri íslenskri þýðingu. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn