Inger Öberg: Snið og sniðteikningar : herrafatnaður
  • Bók

Snið og sniðteikningar : herrafatnaður

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Ersman, HervorÁsdís Jóelsdóttir
Bókin er skipulögð sem námsefni til kennslu en í henni er að finna fjölbreytt grunnsnið fyrir herrafatnað, m.a. buxur, skyrtur, staka jakka o.fl. Markmið höfunda er að sýna fjölbreyttar, sígildar og einfaldar lausnir við útfærslu sniða þannig að hver og einn eigi auðvelt með að finna sínar eigin. Bókin ætti að gagnast kennurum og nemendum í fatagerðar- og fatahönnunarnámi en einnig þeim sem vanir eru að sauma og hafa sjálfir löngun til að útfæra snið. Bókinni fylgja grunnsnið fyrir mismunandi fatagerðir. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn