
Árelía Eydís er lektor við viðskipta- og hagfræðideild H.Í. og sérfræðingur í stjórnun, hún segir: Þú ert þitt eigið fyrirtæki – sjáðu um sjálfa/n þig eins og þú sæir um þitt eigið fyrirtæki. Gagnleg og hvetjandi bók sem á erindi til allra sem vilja ná árangri í lífi og starfi. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisorð
Sjálfsstyrking Hagnýt sálfræði