• Bók

Kaldaljós

Kaldaljós, fyrsta skáldsaga Vigdísar Grímsdóttur, vakti verðskuldaða athygli er hún kom út og var frábærlega vel tekið af gagnrýnendum og lesendum. "Í Kaldaljósi virðist Vigdís ná allt að því fullkomnu valdi á orðunum", sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins meðal annars. Kaldaljós er þroskasaga Gríms Hermundssonar, sem missir allt sem hann elskar á einu andartaki en losnar að lokum undan ofurþunga harmleiksins. Kaldaljós er bók um ljós og skugga, dauða og ást. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn

Einnig til sem