Kristín Marja Baldursdóttir: Hús úr húsi
  • Bók

Hús úr húsi

Hús úr húsi er listilega fléttuð og spennandi skáldsaga um uppreisn gegn hversdagsleikanum og hina endalausu leit að ást og lífshamingju. Áhrifamátt sinn á hún ekki síst undir snjöllum umhverfis- og mannlýsingum. Allt mitt líf hefur verið fagurt. Þessi orð láta undarlega í eyrum Kolfinnu sem er nýflutt heim til mömmu sinnar eftir lánlausa sambúð og fær ekkert skárra að gera en leysa ólétta vinkonu sína af við þrif hjá misjafnlega hreinlátu fólki í Þingholtunum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn

Einnig til sem