
Lokað á öllum söfnum vegna starfsdags
Kæru notendur
Öll söfn Borgarbókasafnsins eru lokuð vegna starfsdags, föstudaginn 21. mars.
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal verður opið án þjónustu og fylgir opnunartíma Dalslaugar frá 6:30 - 22:00.
Borgarbókasafnið Kringlunni er með umframopnun frá kl. 18:30-22:00.
Borgarbókasafnið Sólheimum eru með umframopnun frá kl. 18:00 - 22:00.
Við minnum á að Rafbókasafnið er alltaf opið.
HÉR má skoða opnunartíma safnanna.