UBG
UBG

Myndasögusamkeppnin

Frá árinu 2009 hafa Borgarbókasafnið og Myndlistaskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Nexus, staðið fyrir myndasögusamkeppni og -sýningu fyrir ungt fólk á aldrinum 10-20 ára. Skiladagur keppninnar er vanalega í lok apríl og er sýning á verkunum sett upp í maí.

Á ýmsu hefur gengið undanfarinn áratug og hafa keppendur þurft að fylgja skemmtilegum þemum. Meðal annars höfum við kallað eftir myndasögum um kynjaverur, eitraðar konur (poison ivy), Andrés Önd, drauma og manga. 

mán 10. Sept
Flokkur
Merki