
Sigrún Eldjárn
Hversu vel þekkir þú bækur Sigrúnar Eldjárn? | Getraun!
Í ár eru 40 ár síðan barnabóka- og myndhöfundurinn Sigrún Eldjárn gaf út sína fyrstu bók, Allt í plati. Við höfum því legið á kafi í bókum Sigrúnar og ákváðum að setja saman getraun um ástsælustu persónurnar úr bókum hennar. Getraunin hentar allri fjölskyldunni og er það er um að gera að skora á vini og vandamenn.
Materials