Heimsálfar | Sögustundir á ýmsum tungumálum

*English below

Á Borgarbókasafninu höldum við reglulega sögustundir á öðrum tungumálum en íslensku með aðstoð sjálfboðaliða. Öll börn eru hjartanlega velkomin og þau mega líka bjóða vinum sínum, foreldrum, ömmum og öfum með sér. 

Heimsálfar hefjast aftur haustið 2020. Langar þig að vera með sögustund á þínu tungumáli í einu af söfnunum okkar? Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur áhuga.

Starfið er hluti af innleiðingu stefnu menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar um fjölbreytta menningu í borginni 2017-2020 „Rætur og vængir”.

Frekari upplýsingar veitir: 

Guðrún Baldvinsdóttir 
Verkefnastjóri bókmennta
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is

*English* 

Heimsálfar  - Storytellings in various languages 

We often host storytellings in various languages. All children are welcome and they can invite their friends, parents and grandparents. 
Do you want to tell stories at the library in your language? Please contact us and we will find the right time and place for the event. 

Contact: 
Guðrún Baldvinsdóttir 
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is

mið, 12-09-2018 17:34
Flokkur