Fantasíur leslisti

Fantasíur - leslistar fyrir krakka

Fantasíur. Í fantasíum getur allt gerst. Persónurnar geta verið vélmenni, geimverur eða talandi dýr. Oft gerast þær í umhverfi sem er ekki til og atburðir sem geta alls ekki gerst, gerast. Og hvað gerist þá? 

Við hvetjum alla krakka til að gefa þeim stjörnur þegar þau hafa lesið og láta okkur þannig vita hvað þeim fannst um bækurnar! 

 

Mánudagur 3. september 2018
Flokkur
Merki
Materials