Væn upphafsorð | Spreyttu þig!

Þegar þú stendur fyrir framan hillurnar á bókasafninu og ert alveg ákveðin/n í að bæta ekki fleiri bókum við - en opnar síðan eina í viðbót og við þér blasir setning sem fær hárin til að rísa, hjartað til að slá hraðar og fingurna til að þreifa eftir næstu blaðsíðu...

Við þekkjum þessa tilfinningu aðeins of vel. En þekkir þú upphafsorðin á bókunum? Þú getur spreytt þig hér - og tekið svo frá bækurnar neðst á síðunni. 

Gangi þér vel!

Eftir Borgarbókasafn (óstaðfest)
Föstudagur 5. júlí 2019
Flokkur
Materials