Hlaðvarp Borgarbókasafnsins, kvikmyndir, skylduáhorf, Borgarbókasafnið
Hlaðvarp Borgarbókasafnsins | Skylduáhorfið

Skylduáhorf í skóla lífsins | Hlaðvarp

Hvað eiga Trainspotting, Amelie og Útlaginn sameiginlegt? Í hlaðvarpsþættinum Skylduáhorf í skóla lífsins skrafa þau Björn Unnar, Jóhannes og Sunna um svör fylgjenda Borgarbókasafnsins á Facebook við eftirfarandi spurningu: Þú ert skólastjóri í skóla lífsins: Hvaða kvikmynd er skylduáhorf í þínum skóla? 

Þáttinn er hægt að finna á öllum helstu hlaðvarpsmiðlum! 

 

Eftir Borgarbókasafn (óstaðfest)
Föstudagur 17. maí 2019
Flokkur
Merki
Materials