
Hlaðvarp Borgarbókasafnsins | Skylduáhorfið
Skylduáhorf í skóla lífsins | Hlaðvarp
Hvað eiga Trainspotting, Amelie og Útlaginn sameiginlegt? Í hlaðvarpsþættinum Skylduáhorf í skóla lífsins skrafa þau Björn Unnar, Jóhannes og Sunna um svör fylgjenda Borgarbókasafnsins á Facebook við eftirfarandi spurningu: Þú ert skólastjóri í skóla lífsins: Hvaða kvikmynd er skylduáhorf í þínum skóla?
Þáttinn er hægt að finna á öllum helstu hlaðvarpsmiðlum!
Materials