
Persónuleikurinn
Fylgist með á Instagram-reikningi Borgarbókasafnsins! Tvær þekktar bókmenntapersónur keppa um hylli fylgjenda í story á hverjum virkum degi, en aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari.
Hvaða bókmenntapersóna er í uppáhaldi hjá ykkur?
Opna í vafra! Við mælum þó með að fylgja Borgarbókasafninu í Instagram appinu í símanum og taka þátt í að kjósa.
Materials