Nýjar og nýlegar hinsegin bækur | Bókalisti

Dagskrá Hinsegin daga hefur verið aflýst en við getum í staðinn haft það huggulegt heima með góða bók í hönd. Við hvetjum notendur til að taka frá safngögn hér á heimasíðunni. 

Einnig bendum við á Rafbókasafnið góða, en það er alltaf opið og nóg af hinsegin bókum í boði þar. 

 

Flokkur
UppfærtFimmtudagur, 3. september, 2020 15:13
Materials