Jólaföndur með fjölskyldunni

Jólaföndur með fjölskyldunni

Búum til notalegar samverustundir fyrir fjölskylduna í aðdraganda jóla með fallegum föndri. Í Borgarbókasafninu er að finna fjöldann allan af jólaföndurbókum og hér eru nokkrar með góðum hugmyndum fyrir jólaföndur fjölskyldunnar. 

Flokkur
UppfærtMánudagur, 4. desember, 2023 10:14
Materials