afmæliskrútt

Bækur fyrir afmælisbörnin | 2-8 ára

Elskar þú afmæli, pakka og afmælisveislur? Þá mælum við með að þú kíkir á þessar bækur.

Borgarbókasafnið á afmæli 19. apríl og er meira en 100 ára gamalt! Það er þó alltaf síungt í anda og elskar afmæli og bækur um afmæli.

Flokkur
UppfærtÞriðjudagur, 2. janúar, 2024 13:27
Materials