Sögur fyrir klifurmýs og trjáfaðmara | Sögustund í Grófinni

Græn og væn stund þar sem sögur hverfast um tré eða gerast í skóginum.  

Við bjóðum upp á sögustundirnar í tilefni af sýningunni Tréð sem opnar í Grófinni í september. Nánari upplýsingar um sýninguna eru væntanlegar.  

Nánari upplýsingar veitir:
Bára Bjarnadóttir, sérfræðingur
bara.bjarnadottir@reykjavik.is | 411-6138