Nú fýkur í mig! | Sögustund í Grófinni
Sögur um tilfinningar
Sögustund sem þræðir tilfinningaskalann. Í völdum sögum koma fyrir afbrýðisöm systkini, reið póstburðarskrímsli, feiminn uppfinningamaður og stelpa sem neitar að deila leikföngum og leikfélögum, svo eitthvað sé nefnt.
Nánari upplýsingar veitir:
Bára Bjarnadóttir, sérfræðingur
bara.bjarnadottir@reykjavik.is | 411-6138