Ég er víst á þeim buxunum | Sögustund í Grófinni
Í tilefni af Kvennaárinu 2025
Hlustum á sögur sem fagna því að klæða sig eftir eigin höfði, jafnvel á undan eigin samtíma.
Nánari upplýsingar veitir:
Bára Bjarnadóttir, sérfræðingur
bara.bjarnadottir@reykjavik.is | 411-6138