
Um þennan viðburð
Tími
          11:00 - 12:30
          Verð
        Frítt
        Bókasafn
    
Tungumál
    Mörg tungumál
      Spjall og umræður
      Framtíðartákn - Samskapað textílverk
Laugardagur 25. janúar 2025
      Settu þitt mark á sameiginlegt listaverk samsett úr framtíðartáknum: Sól, tré, hjarta, hendur, fótspor, sjávaröldu eða sel. Hér gefst tækifæri á að kanna hugmyndir um heiminn sem þú vilja sjá eftir 100 ár. Með nýjum táknum tengjumst við saman í stærri framtíðarmynd. Hægt verður að setja tákn með stensli á textílverkið. Á framtíðarfestivalinu verður til fullbúið textílverk fyllt með táknum um bjartari framtíð og sameiginlega von.
Smiðjan hentar jafnt fullorðnum sem börnum. Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Ásdís Birna
asdisbirnag@gmail.com
 
        