
Hefnd Estherar | Hlaðvarp
Í Stjörnustríðs þættinum okkar nú um daginn spurði Ingi þau Guttorm og Esther spjörunum úr um efni tengt Stjörnustríði. Í þættinum í dag nær Esther fram hefndum þegar hún lætur Inga og Björn Unnar giska á bókatitla út frá aðeins sex orðum!
Hér að neðan má hlusta á þáttinn og enn neðar höfum við svo tekið saman titla sem koma fyrir í spjallinu, svo ef þú ætlar að spreyta þig á bókatitlunum á meðan þú hlustar er kannski ágætt að hlusta fyrst á þáttinn og taka svo stöðuna á titlunum.
Materials