Svarthvít mynd, fimm börn að spila á hvert sitt hljóðfæri, stelpur að spila á fiðlu, þverflaut og flygil, strákar að spila á selló og gítar

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Börn
Tónlist
Ungmenni

Tónleikar | Jólaandinn vakinn!

Þriðjudagur 12. desember 2023

Nemendur Tónlistarskólans í Grafarholti og Úlfarsárdal leika inn jólin í Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal. Jólaandinn verður vakinn í hverfinu með töfrandi tónum í skapandi umhverfi menningar og sagna.  Hingað til hafa tónleikar farið fram með formlegum hætti ýmist í tónlistarskólanum eða kirkjum. Nú ætlar tónlistarskólinn að deila með okkur gleðinni og færa tónlistina nær fólkinu. 

Öll velkomin að njóta og þá er kjörið að velja sér lesefni í leiðinni eða skella sér í jólasund á eftir.

Tímasetningar:

  • Þriðjudaginn 12. desember kl. 17:00
  • Föstudaginn 15. desember kl. 16:00

Nánari upplýsingar veitir: 
Unnar Geir Unnarsson | Deildarstjóri
unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is