Túbusjónvarp

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Stofan | Listin sem við söknum

Laugardagur 25. nóvember 2023

Hvaða listaverk eða lisform tengir þú við persónulega? Er tenging frekar í handverki, heimsfrægum málverkum eftir meistara listasögunnar eða í verkum eftir listafólk í þínu nærumhverfi? Þér er boðið að deila með okkur hverskonar listar eða listaverks þú saknar að hafa ekki í kringum þig.   

Leitaðu að hreyfanlega trénu sem ferðast um Grófarhús. Við söfnumst saman við tréð og deilum sögum að því sem við söknum.  

Rétt eins og tré með djúpar rætur, þá erum við öll tengd okkar menningararfi. Þér er boðið í leiðangur þar sem við lítum menningu okkar með nýjum augum og tengjum víðara samhengi. Á viðburðinum deilum við sögum úr eigin fortíð en lítum jafnframt fram á veginn að bjartari framtíð sem tengir okkur betur. 

Viðburður á Facebook
Öll velkomin

„Það sem við söknum” er hluti af verkefninu Stofan | A Public Living Room og er opin í þessu formi frá 21.-27. nóvember 2023.   

Frekari upplýsingar um viðburðinn: 
Christos Raptis 
chr4@hi.is 

Um Stofan | A Public Living Room 
Dögg Sigmarsdóttir 
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is