Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
100 ára afmæli | Innilaug Dalslaugar: Barnasögur og tónlist
Sunnudagur 16. apríl 2023
Í samstarfi við Dalslaug býður Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal upp á áhugaverða upplifun í innilauginni í tilefni 100 ára afmælis Borgarbókasafnsins.
Barnasögur og tónlist hljóma úr hátalara sem er undir vatnsyfirborðinu.
Til þess að njóta stundarinnar til hins ítrasta verður boðið upp á flothettur en þannig geta sundgestir látið líða úr sér á meðan hlustað er.
Öll velkomin!
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í Borgarbókasafninu Úlfarsárdal.
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.
Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is