Tilnefningar til bókmenntaverðlauna
Í upphafi desembermánaðar var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Fjöruverðlauna og Blóðdropans.
Íslensku bókmenntaverðlaunin tilnefna 5 bækur í þremur flokkum; fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur, fræðibækur og rit almenns efnis.
Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks og tilnefna 3 bækur í sömu þremur flokkum.
Blóðdropinn eru íslensk glæpasagnaverðlaun og tilnefna fimm bækur.
Borgarbókasafnið óskar öllum höfundum og útgefendum hjartanlega til hamingju með tilnefningar og hvetur til lesturs en bækurnar má finna á safninu.
Tilnefningar til Blóðdropans
Eva Björg Ægisdóttirn, Strákar sem meiða
Útgefandi: Veröld
Lilja Sigurðardóttir, Drepsvart hraun
Útgefandi: Forlagið - JPV útgáfa
Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir, Reykjavík
Útgefandi: Veröld
Skúli Sigurðsson, Stóri bróðir
Útgefandi: Drápa
Stefán Máni, Hungur
Útgefandi: Sögur útgáfa
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Barna- og ungmennabækur:
Arndís Þórarinsdóttir, Kollhnís
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning
Elísabet Thoroddsen, Allt er svart í myrkrinu
Útgefandi: Bókabeitan
Eiríkur Örn Norðdahl og Elías Rúni, myndhöfundur, Frankensleikir
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Héragerði
Útgefandi: Salka
Sigrún Eldjárn, Ófreskjan í mýrinni
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning
Fræðibækur og rit almenns efnis:
Árni Snævarr, Ísland Babýlon : Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning
Kristín Svava Tómasdóttir, Farsótt: Hundrað ár í Þingholtsstræti 25
Útgefandi: Sögufélag
Ragnar Stefánsson, Hvenær kemur sá stóri? Að spá fyrir um jarðskjálfta
Útgefandi: Skrudda
Stefán Ólafsson, Baráttan um bjargirnar: Stjórnmál og stéttabarátta í mótun íslensks samfélags
Útgefandi: Háskólaútgáfan
Þorsteinn Gunnarsson, Nesstofa við Seltjörn: Saga hússins, endurreisn og byggingarlist
Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands
Fagurbókmenntir:
Auður Ava Ólafsdóttir, Eden
Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Dagur Hjartarson, Ljósagangur
Útgefandi: Forlagið - JPV útgáfa
Kristín Eiríksdóttir, Tól
Útgefandi: Forlagið - JPV útgáfa
Pedro Gunnlaugur Garcia, Lungu
Útgefandi: Bjartur
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Hamingja þessa heims: Riddarasaga
Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Tilnefningar til Fjöruverðlauna
Barna- og ungmennabækur:
Arndís Þórarinsdóttir, Kollhnís
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Héragerði
Útgefandi: Salka
Kristín Björg Sigurvinsdóttir, Bronsharpan
Útgefandi: Bókabeitan
Fræðibækur og rit almenns efnis:
Kristín Svava Tómasdóttir, Farsótt: Hundrað ár í Þingholtsstræti 25
Útgefandi: Sögufélag
Anna Sigríður Þráinsdóttur og Elín Elísabet Einarsdóttir, Á sporbaug: Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar
Útgefandi: Sögur útgáfa
Sigríður Víðis Jónsdóttir, Vegabréf: Íslenskt. Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning
Fagurbókmenntir:
Auður Ava Ólafsdóttir, Eden
Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Gerður Kristný, Urta
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning
Kristín Eiríksdóttir, Tól
Útgefandi: Forlagið - JPV útgáfa