
Nemendur flytja skemmtileg lög
Um þennan viðburð
Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Tónleikar Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts
Þriðjudagur 1. mars 2022
Nemendur úr Skólahljómsveit Árbæjar- og Breiðholts spila skemmtileg lög fyrir gesti og gangandi.
Aldrei að vita nema að tónleikarnir verið í búningaþema í tilefni Öskudags.
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts var stofnuð veturinn 1968-1969. Í henni eru börn og unglingar úr öllum grunnskólum í Árbæ- og Breiðholtshverfum.
Nánari upplýsingar um skólahljómsveitir má nálgast á vefsíðunni www.skolahljomsveitir.is