Garðyrkja | Bókalisti
Vor er í lofti: birtan, fulgarnir, yndislegur ilmur af grænkandi grasi. Þetta er rétti tíminn til að taka til hendinni í garðinum eða á svölunum!
Garðyrkjumaðurinn í okkur á bókasafninu hefur vaknað til lífsins eftir langan blund, svo við tókum okkur til og settum saman bókalista yfir bækur um ýmislegt sem tengist garðyrkju.
Ef þig vantar innblástur um jarðveg, mismunandi plöntur, grænmeti og blóm, umhverfisvænar lausnir, eða langar að vita hvaða plöntur þrífast best á norðurhjara veraldar, þá er þetta bókalistinn fyrir þig.
Materials