
Tónleikar Skólahljómsveitar Grafarvogs
Um þennan viðburð
Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
Íslenska o.fl.
Tónlist
Tónleikar | Skólahljómsveit Grafarvogs
Miðvikudagur 12. nóvember 2025
Pop up tónleikar!
Blástursnemendur í Skólahljómsveit Grafarvogs taka lagið í bókasafninu.
Þau munu spila einleikslög á flautu, klarinett og saxofón, sumir með píanóundirleik.
Stutt og skemmtileg tónlistarstund!
Öll velkomin!
Skólahljómsveit Grafarvogs á facebook
Nánari upplýsingar
Gillian Haworth, tónlistarkennari
gillian.haworth@reykjavik.is
Katrín Guðmundsdóttir, Borgarbókasafni Spönginni