Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
5+
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur
Ungmenni

Skapandi smiðja | Armbönd

Laugardagur 4. október 2025

Kíktu við og taktu þátt í skemmtilegri skapandi smiðju á bókasafninu. Við ætlum að búa til armbönd úr perlum. Stafaperlur, litríkar kúluperlur og fallegar skrautperlur verða í boði. Leyfðu listsköpuninni að flæða og búðu til armband fyrir þig eða vin. 


Tilvalin samverustund fyrir fjölskyldu og vini en forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að hjálpa börnum sínum með föndrið ef þörf er á. 


Allt efni á staðnum og þátttaka er ókeypis.
Viðburður á Facebook
Öll velkomin


Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270