Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Mörg tungumál
Börn

Eid-kort & skrautskrift

Laugardagur 29. mars 2025

Fögnum saman og sköpum eitthvað fallegt! Í lokaföndurstundinni okkar munum við hanna falleg Eid-kort og um leið kynnast arabískri skrautskrift. Fullkomin leið fyrir börn til að miðla gleði og sköpunargáfu þegar Ramadan lýkur!

Þátttaka ókeypis, öll velkomin!

Nánari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel, verkefnastjóri fjölmenningarmála
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is