Margt smátt

Margt smátt var smásagnanámskeið haldið á vettvangi ritsmíðaverkstæðisins Skrifstofunnar, Borgarbókasafninu Kringlunni, vorið 2020.

Kíktu í efnisyfirlitið eða byrjaðu á byrjuninni og lestu inngang Sunnu Dísar, leiðbeinanda námskeiðsins.

Hér fyrir neðan má sækja útgáfuna á nokkrum mismunandi rafrænum formum:

Rafbók á azw3-formi (hentar fyrir Kindle lesbretti)

Rafbók á epub-formi (hentar fyrir flest önnur lesbretti)

PDF til prentunar