100 ára afmæli Borgarbókasafnsins fyrir börn og fjölskyldur

Fögnum saman 100 ára afmæli Borgarbókasafnsins!

Hér er yfirlit yfir viðburði sem henta fyrir börn og fjölskyldur.

Í heildardagskrá afmælishátíðarinnar er að finna viðburði ,sýningar  afmæliskaffiboð í hverju safni og fleiri skemmtilegheit fyrir fólk á öllum aldri. 

Söguslóð

Ratleikur á Söguslóð

Japönsk vorblóm

Föndrum saman japönsk vorblóm

Innilaug Dalslaugar

Innilaug Dalslaugar: Barnasögur og tónlist

Halldór Baldursson og Kristín Helga Gunnarsdóttir

Sögustund með Dinnu og Dóra

Gunnar Helgason

Sögustund með Gunnari Helgasyni

Pappírsbrot, bátar, bókamerkiOpin föndursmiðja

BókamerkiBókamerkjagerð

Tveimur myndum splæst saman, öðru megin er Krílahornið í Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal, hinum megin er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Sögustund á safninu: Forsetinn les fyrir börnin

Eva Rún Þorgeirsdóttir

Sögustund með Evu Rún

100 ára afmælislogo Borgarbókasafnsins og orðið mínútur skrifað fyrir neðan

100 mínútur: Upplestur