Gunnar Helgason
Gunnar Helgason

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Bókmenntir
Börn

100 ára afmæli | Sögustund með Gunnari Helgasyni

Laugardagur 15. apríl 2023

Kíkið við í sögustund hjá Gunnari Helgasyni. Hann ætlar að lesa upp úr bók sinni, Bannað að eyðileggja. Þar segir frá stráknum Alexander og bekkjarsystur hans Sóleyju og fleiri litríkum persónum. Alexander er með ADHD sem er alla jafna ekki mikið að trufla, „nema þegar lífið tekur upp á því að fara á hvolf“, eins og segir í lýsingu á bókinni. 

Og svo er auðvitað um að gera að grípa nokkrar vel valdar bækur með sér heim!

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í Borgarbókasafninu Gerðubergi.

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | 411 6170