Fimmtudagur 19. desember
fim 19. des

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 19. des

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 19. des

Leshringur | Gift

Spjallað um Gift eftir Tove Ditlevsen
Föstudagur 20. desember
fös 20. des

Rými fyrir höfunda | Upplestur úr bókinni Ævintýri Petru papriku

Saga fyrir 2-10 ára börn.
Laugardagur 21. desember
lau 21. des

Skoðum og spjöllum um jólin

Sérstakur jólahittingur.
Fimmtudagur 2. janúar
fim 2. jan

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga frá kl. 13:30 - 14:30
Mánudagur 6. janúar
mán 6. jan

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 6. jan

Saumahornið | Aðstoðartími - FRESTAÐ

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
mán 6. jan

Leikhúskaffi | Ungfrú Ísland

Leikverk byggt á skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur.
Þriðjudagur 7. janúar
þri 7. jan

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 7. jan

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 7. jan

Sögustund

Sögustund fyrir yngstu kynslóðina.
Miðvikudagur 8. janúar
mið 8. jan

Tilbúningur | Dagatöl

Komdu og föndraðu dagatal sem þú getur notað ár eftir ár!
mið 8. jan

Tónlistarspjall | Langar þig að gefa út tónlist en veist ekki hvar þú átt að byrja?

Unnur Sara Eldjárn miðlar af reynslu sinni í útgáfu- og markaðsmálum.
Fimmtudagur 9. janúar
fim 9. jan

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga frá kl.13:30 - 14:30.
fim 9. jan

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 9. jan

Tilbúningur | Sashiko

Lærum japanska aðferð við að skreyta tau.
fim 9. jan

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins.
fim 9. jan

FULLBÓKAÐ | Sögustund á náttfötum

Skemmtilegar sögur og hollt snakk fyrir svefninn. Skráning!
Laugardagur 11. janúar - Laugardagur 8. febrúar
lau 11. jan - lau 8. feb

Sýning | H2O - Litir vatnsins

Guðrún Anna Matthíasdóttir sýnir vatnið í nýju ljósi.

Síður