Þriðjudagur 8. október
þri 8. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 8. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 8. okt

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
Miðvikudagur 9. október
mið 9. okt

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 9. okt

Hver er að telja? | Innflytjendur

Hagstofan kynnir hvernig breytingar á íbúum landsins eru mældar.
Fimmtudagur 10. október
fim 10. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 10. okt

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 10. okt

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 10. okt

Tilbúningur | Sashiko - AFLÝST

Saumum saman.
fim 10. okt

Orðasmiðja | Love Academic Language

Hvernig tengjast tungumál tilfinningum?
fim 10. okt

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins.
fim 10. okt

Sögustund á náttfötum

Sögustundir fyrir 3ja ára og eldri. Skemmtilegar sögur og hollt snarl.
Fimmtudagur 10. október - Fimmtudagur 21. nóvember
fim 10. okt - fim 21. nóv

Listnámskeið fyrir krakka: Myndlist, hönnun, sviðslistir, tónlist

Í október og nóvember fyrir skapandi krakka í 4. - 6. bekk.
Laugardagur 12. október - Laugardagur 4. janúar
lau 12. okt - lau 4. jan

Sýning | Hjartslættir

Verið velkomin á samsýninguna HJARTSLÆTTIR !
Laugardagur 12. október
lau 12. okt

Föndrum og spjöllum á íslensku

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.
lau 12. okt

Sýningaropnun | List án landamæra

List án landamæra listahátíð opnar stóra samsýningu !
lau 12. okt

FULLBÓKAÐ Myndlistarsmiðja | Bestiary

Skrýtin og skemmtileg skrímslasmiðja!
Sunnudagur 13. október
sun 13. okt

Bambaló tónlistarstund

Yndisleg tónlistarstund fyrir krílin.
sun 13. okt

Sögustund og föndur

Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna.
Mánudagur 14. október
mán 14. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.

Síður