Dagskráin 27.-31. janúar,
Dagskrá OKsins í vikunni

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Unglingar
Ungmenni

Myndasögur í OKinu

Þriðjudagur 28. janúar 2020

Ert þú í 6.-10. bekk og elskar myndasögur? Kíktu við í OKinu á þriðjudaginn og blaðaðu í Marvel, DC, Manga og mörgu fleiru með okkur. Opið milli kl 14:00-17:30. 

OKið er nýtt rými fyrir 6.-10. bekk í Gerðubergi. Lestu meira hér.

Frekari upplýsingar veitir: 

Guðrún Baldvinsdóttir
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is

S: 661-6178